FRESTAÐ Tónleikarnir sem vera áttu 17. ágúst í Sólheimakirkju afmælistónleikar Ragga og Togga verða 31. ágúst í Sólheimakirkju klukkan 14:00

31. Ágúst – Raggi Bjarna 85 ára

Síungi eilífðartöffarinn Raggi Bjarna fagnar 85 ára afmæli á árinu 2019.

Hann mætir sem fyrr á Sólheima í félagi við vin sinn Þorgeir Ástvadsson, og munu þeir flytja lögin sem Raggi hefur sungið fyrir þjóðina í gegnum tíðina.

þetta verða jafnframt lokatónleikar Menningarveislu Sólheima 2019
þökkum listamönnum, gestum, íbúum og starfsmönnum fyrir frábært samstarf. 


 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is