Laugardaginn 17. ágúst Menningarveisla Sólheima, Hestar, eldsmiður, kakó

Því miður frestast tónleikar Ragnars Bjarnasonar og Þorgeirs Ástvaldssonar sem vera áttu í dag til laugardagsins 31. ágúst taktu þann dag frá þeir loka menningarveislu sem stíl. 

En það er alltaf eitthvað skemmtilegt um að vera á Menningarveislu Sólheima.
 
                        Eldsmiður á í tröllatjaldi  klukkan 13:00 -17:00, þú mátt prófa.

                        Hestar frá Vorsabæ, teymt undir þá sem vilja á hestbak kl. 14:00-17:00

                        Heitt kakó á hlóðum í Grílupotti Tröllagarðs 15:00-17:00
                        
                        Verslun, listhús og veitingastaðurinn Græna kannan opin frá 12:00-18:00
                                                       komið og njótið með okkur. 

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is