Laugardaginn 15. júní Tónleikar Í stofunni heima, Magnea Tómasdóttir Sólheimakirkja klukkan 14:00

  1. júní – Í stofunni heima. kl. 14:00

Í stofunni heima.

Tómas Grétar Ólason heitinn var heimilisvinur Sólheima. Hann spilaði á píanó og harmonikku og naut heimilisfólk á Sólheimum spilamennsku hans í áratugi.

Dóttir hans Magnea Tómasdóttir söngkona og píanóleikarinn Aðalheiður Þorsteinsdóttir ætla fletta í nótunum hans Grétars og flytja nokkur lög sem voru honum kær. Þær munu án efa finna íslensk dægurlög og sígíld jazzlög sem Grétar og Magnea léku sér að á sumarkvöldum í stofunni heima.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is