Laugardaginn 15. júní Kvennahlaup Sjóvá klukkan 11:00 frá Grænu Könnunni


Kæru konur!

Við ætlum að hlaupa saman og skemmta okkur!

Kvennahlaup Sjóvá verður 15. Júní, og hlaupið verður með sama sniði og áður.

Til að taka þátt verðum við að fá staðfestingu um bolastærðir 

Hittumst í Grænu könnunni í upphitun 10:45 og  leggjum af stað klukkan 11:00

Eftir hlaupið verður boðið upp á íþróttanammi frá Sunnu og sódavatn.​

 

Bestu kveðjur!

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is