Laugardaginn 14. desember, leikhópurinn Perlan sýnir Jólaguðspjallið, Einkaspæjarann, og Unga litla í Íþróttaleikhúsi.


Leikhópurinn Perlan sýnir Jólaguðspjallið á Sólheimum þann 14. desember kl. 16:00. Þetta er leikgerð Sigríðar Eyþórsdóttur stofnanda hópsins en leikstjóri er Bergljót Arnalds dóttir hennar. Perluleikarinn Felix Magnússon frumflytur stuttan einleik sem heitir „Einkaspæjarinn“. Felix samdi einleikinn með Bergljótu. Einnig mun hópurinn flytja ævintýrið um „Unga litla“. Tónlistin í öllum verkunum er samin af Mána Svavarssyni og fóru allar upptökur fram í stúdíóinu hans.

 

Jólaguðspjallið:

Leikgerð: Sigríður Eyþórsdóttir

Leikstjórn: Bergljót Arnalds

Tónlist: Máni Svavarsson

Búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir

Saumaaðstoð: Guðrún Erlendsdóttir

Hlutverk:

María Mey: Eva Pétursdóttir

Jósep: Sigfús Svanberg Sveinbjörnsson

Fjárhirðir: Birgir Þórisson

Fjárhirðir: Garðar Samúel Hreinsson

Fjárhirðir: Jóhanna Þórkatla Eiríksdóttir

Engill: Sigrún Árnadóttir

Engill: Guðrún Ósk Ingvarsdóttir

Vitringur: Felix Magnússon

Vitringur: Ragnar Ragnarsson

Vitringur: Gerður Jónsdóttir

 

 

 

 

 

Einkaspæjarinn

Leikstjórn: Bergljót Arnalds

Höfundur: Felix Magnússon/Bergjót Arnalds

Tónlist: Máni Svavarsson

 

 

 

Hlutverk:

Brús einkaspæjari: Felix Magnússon

Köttur: Elíndís Arnalds Pálsdóttir

 

 

 

 

 

Ungi litli

 

Leikgerð: Sigríður Eyþórsdóttir

Leikstjórn: Bergljót Arnalds

Tónlist: Máni Svavarsson

Búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir

Saumaaðstoð: Guðrún Erlendsdóttir

 

Hlutverk:

Ungi litli: Birgir Þórisson

Ungi litli: Felix Magnússon

Hænumamma: Gerður Jónsdóttir

Hænupabbi: Garðar Samúel Hreinsson

Amma önd: Guðrún Ósk Ingvarsdóttir

Andarungi: Elíndís Arnalds Pálsdóttir

Amma gæs: Jóhanna Þórkatla Eiríksdóttir

Tófan: Sigfús Svanberg SveinbjörnssonHefst klukkan 16:00 
Íþróttaleikhús Sólheima
ókeypis aðgangur 
Allir hjartanlega velkomnir
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is