Kvennahlaupið 2017

Kvennahlaupið er 18.júní klukkan 11:00
Hlaupið og gengið er frá Grænu könnunni. 2 km og 5 km hlaupa/gönguleið er í boði.
Skráningargjaldið er 2000kr. fyrir fullorðna og 1000kr. fyrir börn undir 12 ára aldri.
Til þess að konur séu vissar um að fá boli þurfa þær að vera búnar að skrá sig fyrir næstkomandi förtudag 9. júní. á karen@solheimar.is
Boðið er uppá Egils kristal frá Ölgerðinni og grænmeti frá Garðyrkjustöðinni Sunnu að hlaupi loknu.
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is