KVENNAHLAUP ÍSÍ laugardaginn 4. júní klukkan 11:00 frá Grænu könnunni

KVENNAHLAUP ÍSÍ verður á Sólheimum laugardaginn þann 4. Júní kl. 11.

Lagt verður af stað frá Grænu könnunni. Boðið er upp á 2 km og 5 km hlaup, en að sjálfsögðu má fólk hlaupa lengra ef það vill.
Að loknu hlaupi bjóða Sólheimar upp á grænmeti í Grænu könnu.

Endilega skráið ykkur og pantið boli fyrirfram.


Hægt er að panta á netfanginu: holmarn@ismennt.is
eða í síma 694 6869
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is