Jólamarkaður Sólheima

Það verður sérstök jólastemning hjá okkur á Sólheimum 6.-7. og 13.-14. Desember kl. 13-17.

Verslunin Vala – listhús verður stútfull af fallegum vörum sem unnar eru af íbúum Sólheima.
Boðið verðu uppá kruðerí með jólaívafi í Grænu könnunni.

Opið er í Versluninni Völu á virkum dögum frá klukkan 14-18
Nánari upplýsingar um dagskrá á: www.solheimar.is
Verið velkominn!

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is