Íslandsmót ÍF og Grósku í einliðaleik á Sauðárkróki 14-16 október.

Það fara 5 keppendur Íþróttafélagsins Gnýs með 2 fylgdarmönnum á þetta stóra mót, annar starfsmaður Sólheima og hinn frá sveitafélaginu okkar, og við þökkum þeim báðum mikið og vel fyrir stuðninginn.
það er mikill spenna í loftinu æft á fullu.
Áætluð brottför er um hádegisbil á föstudaginn og heimkoma á mánudeginum. 


Íslandsmót ÍF og Grósku í einliðaleik í boccia fer fram á Sauðárkróki dagana 14.-16. október næstkomandi. Hér að neðan fer dagskrá mótsins:

Föstudagur 14.09
20:00 Mótssetning

Laugardagur 15.09
09:00 Keppni hefst
23:00 Keppni lýkur

Sunnudagur 16.09
09:00 Keppni hefst
16:00 Keppni lýkur
19:00 Lokahóf í Miðgarði, hér verður sko etið og dansað!

Nánari dagskrá kemur þegar allar skráninga liggja fyrir.
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is