Íslandsmót í Bocca, Vestmannaeyjum 2018

Íþróttafélagið Gnýr Sólheimum sendi 8. keppendur til Vestmannaeyja ásamt þjálfara og bílstjóra
fórum á föstudagsmorgun 5 okt með Herjólfi og gistum á yndislegu Hótel Vestmannaeyjum frábær herbergi, og þjónusta til fyrirmyndar. Mótsetning var einstök á föstudagskvöldið ljósasýning og eldsúlur! á Laugardaginn hófst keppni og eftir daginn komst helmingur keppanda okkar  í 16. liða úrslit á sunnudaginn komust þrír komust í 8. líða en féllu þá úr keppni með útsláttarfyrirkomulagi.  Það munaði svo litlu! að við kæmust á verðlauna pall
Allir stóðu sig svo vel.  
Stjórn og skipuleggjendur mótsins eiga heiður skilinn fyrir besta mót sem við höfum spilað 
Ætla ekki að nefna nein nöfn en Sylvía rokkar!! takk
Ægir og önnur lið, keppendur, þjálfarar, fararstjórar, forystufólk, dómarar, styrktaraðilar, sjálfboðaliðar og allir góðir gestir sem komu og horfðu á mótið, takk fyrir frábæra helgi.

Íþróttafélagið Gnýr
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is