Íslandsmeistari í Svarta Pétri árið 2018 er Sigurður Thomsen

Íslandsmeistaramótið í Svarta Pétri var haldið í Grænu könnunni 22. september 
Að venju var spennan gífurleg, sérstaklega þegar fjórir voru eftir á lokaborðinu 
en það voru þau Arna María, Halli í Bónus, Gísli Halldórsson og Siggi litli.
Nema hvað að Gísli lenti í fjórða sæti 
Arna María í Þriðja, Halli í Bónus öðru og sá sem komst alltaf hjá því að enda með Svarta Oétur á hendi og því
Íslandsmeistari 2018 er Sigurður Thomsen. 

Til Hamingju Siggi.
Flott verðlaun voru í boði frá Íslandsbanka og þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn.
Ágóði rann til sundlaugasjóðs Sólheima.
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is