Fötlun

fotlunHver einstaklingur er einstakur með sína getu, sinn þroska og sína hæfileika.

Ávallt er horft á þau tækifæri sem búa innra með hverjum einstaklingi, ekki takmarkanir. Hverjum einstaklingi er mætt á þeim stað sem hann er hverju sinni og hann studdur til aukins þroska og hæfni.

Sérstaklega er hlúð að eldri borgurum Sólheima og þeim búið eins áhyggjulaust og ánægjulegt ævikvöld og hægt er.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is