Hrósvika á Sólheimum, við fáum mikið hrós fyrir framtakið.

Þessa vikunna ætlum við að vera dugleg að hrósa hvert öðru fyrir það sem er hrósvert!
Brosfígúrum hefur verið dreift um byggðahverfið til að minna á að hrósið og brosið kostar ekki neitt
en getur gefið mikið til þeirra sem bæði gefa og þiggja.
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is