Hrekkjavaka í boði CELL nemenda

Hrekkjavökukvöld  í umsjón Cell og sjálfboðaliða
verður í Grænu könnunni strax eftir súpu og salat klukkan 18:00
Græna kannan verður skreytt í anda dagsins, úuhhh og búuuhhh
við ætlum að dansa og hafa gaman saman í allskonar múnderingum.
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is