Kvennamessa 19. júní kl. 14:00 í Sólheimakirkju

Guðsþjónusta kvennadaginn 19. júní nk.  kl. 14:00 í Sólheimakirkju

Sr. Jóhanna Magnúsdóttir  sér um prestsþjónustuna. 
Edda Björgvinsdóttir, fulltrúaráðskona á Sólheimum –  flytur hugvekju og fjallar m.a. um stofnanda Sólheima Sesselju Sigmundsdóttur.  
Ritningarlestrar:  Hólmfríður Árnardóttir talmeinafræðingur og Unnur Marta Valgeirsdóttir þroskaþjálfi. Bæn:   María Jacobsen, heldri borgari á Sólheimum. Meðhjálpari: Úlfhildur Stefánsdóttir, lífskúnstner. 
Þröstur Harðarson sér um tónlist og leiðir safnaðarsöng. 

Megi gæfan þig geyma,
megi Guð þér færa sigurlag,
megi sól lýsa þína leið,
megi ljós þitt skína sérhvern dag.
Og bænar bið ég þér,
að ávallt geymi
þig Guð í hendi sér.

Bjarni Stefán KonráðssonVerum öll hjartanlega velkomin konur sem karlar!  

Erla

Listaverk eftir Erlu Björk Sigmundsdóttur.
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is