Glæsileg opnun á Menningarveislu Sólheima 2019

samsýning vinnustofa í Grænu könnunni Við erum afar stolt af okkar verkum og þakklát ykkur sem komuð og eigið eftir að koma á metnaðarfulla Menningarveslu Sólheima 2019 hér á engum eftir að leiðast, skoðaðu á döfinni hér til hliðar.
Allt er opið hjá okkur, alla daga frá klukkan 12:00 – 18:00.
Sýningar kaffihús verslun.
Til hamingju íbúar Sólheima, stjórn og fulltrúar.
sumarið byrjar vel.
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is