Friðarhlaupið og kyndilberi friðar 2018

 

Við áttum yndislega og hjartnæma stund saman 20. september 2018


Hlaupararnir hafa skrifað um upplifun sína á heimasíðu friðarhlaupsins. 

Þið getið lesið um og skoðað flottar myndir um hér: http://www.peacerun.org/is/news/2018/0920/3271/

Reyni Pétri Steinunnarsyni var veitt verðlaunin „Kyndilberi friðar“ (á ensku „Torch Bearer Award“). Þetta eru verðlaun sem alþjóðlega friðarhlaupið hefur veitt inspirerandi einstaklingum um víða veröld, sjá hér: http://www.peacerun.org/torch-bearer-award/

Auðvitað plantaði Reynir Pétur niður fallegu Reynitré sem mun vaxa og dafna með ást og hlýju.
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is