Friðarbáturinn – Peaceboat í heimsókn á Sólheimum

Hópur frá japanska friðarbátnum Peaceboat kom og heimsótti Sólheima 10. júní síðastliðinn.
Þetta var um 30 manna hópur sem er að ferðast á heiminn til að boða frið, mannréttindi, jafnréttindi, sjálfbærni og virðingu fyrir náttúrunni.
Þau eyddu deginum á Sólheimum og voru m.a. með skemmtilega japanska vinnustofu fyrir íbúa í Grænu Könnunni.
Eins og sjá má á myndunum ríkti mikil gleði með að fá þetta yndislega fólk til okkar á Sólheima.

IMG_0503 IMG_0508 IMG_0507
 

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is