Frábær fyrirlestur ,, jafnrétti fyrir alla “ þeirra félaga Gísla og Ragnars..

Jafnrétti fyrir alla,  opin fyrirlestur var í Sesseljuhús í morgun

Gísli Björnson og Ragnar Smárason  janfnréttis-rannsakendum komu til okkar ásamt aðstoðarmönnum, erindi þeirra var 59 mín. Þetta var einstakt tækifæri að fá tvo fatlaða einstaklinga sem blómstra eru góðar fyrirmyndir með sjálfstraust og reynslu í fyrirlestrum.

Langt síðan svona margir komu saman í Sesseljuhúsi.
flott mynd að þeim og Sesselju saman
takk fyrir góða stund! 

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is