Fimmtudaginn 30 maí Tónleikar Kvennakórarnir Stöllurnar og Raadhuiskoor í Sólheimakirkju klukkan 14:00

Kvennakórinn Stöllurnar og hollensku vinkonur þeirra í Raadhuiskoor halda sameiginlega tónleika í Sólheimakirkju í Grímsnesi þann 30. maí nk. klukkan 14.00.

Raadhuiskoor mun flytja létt og skemmtilegt lög og Stöllurnar syngja flott lög frá níunda áratugnum eins og Fegurðardrotting, Ekkert mál og Slá í gegn.

Frítt inn og vonumst við til að sjá sem flesta!

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is