Fimmtudaginn 27. febrúar klukkan 15:00 er fyrirlestur fyrir alla íbúa Sólheima og starfsmenn í Bíósal Sesseljuhúsi um smitleiðir og krossmengun FRESTAÐ

Dóra okkar Svavarsdóttir meistarakokkur fer yfir það helsta um smitleiðir og krossmengun
fyrir þá starfsmenn sem ekki komast á þessum tíma verður taka 2 í Ægisbúð 5. mars kl 15:00 LÍKA FRESTAÐ
og fyrir enskumælandi verður sér tími, Dóra kynnir betur.
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is