Strategic Plan

Sólheimar has a strategic plan in place through 2014.  All of the community divisions have submitted their ideas; those of the residential services, craft workshops, Executive Board, Sólheimar Church and more may be implemented.

There are many exciting things to look forward to in the coming months and years in Sólheimar.

Below are the basics that the community has included in its plans.

stefnumotun
Starf Sólheima sjálfseignarstofnunar (ses.) byggir á grunni sem Sesselja H. Sigmundsdóttir lagði  í byrjun 20. aldar.  Við mótun starfs Sólheima hefur ávallt verið horft sérstaklega til mannspeki Rudolf Steiner, kristilegra gilda og samspils umhverfis- og manngildis.

Markmið Sólheima er að skapa samfélag sem veitir öllum íbúum tækifæri til að vaxa, þroskast og að vera nauðsynlegur og virkur þátttakandi í þjóðfélaginu.  Unnið er útfrá „öfugri blöndun“, þ.e. samfélagið er byggt upp með þarfir hins fatlað/þess sem er að fá tækifæri að leiðarljósi, það er hinn „ófatlaði“ sem lagar sig að því samfélagi.

Sólheimar’s will be achieved through the advancement and integration of the following elements:
  • Work / vocational—diverse employment opportunities and resources for training
  • Social activities—routine / emotional sustenance; diverse social activities where all residents have the opportunity to participate; schedules that create stability, consistency, diversity and safety
  • Residence—wide variety of housing for rent, plus the availability of land
  • Training / therapy—the chance to exercise the brain through participation in seminars and lectures; conduct therapy with music, crafts, art and behavioral training

These obectives apply to all residents, but can be personalized.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is