Menu
Menu

Jurtagræðir

3.990 kr

Jurtagræðir Sólheima er töfrandi gæðissmyrsl fyrir þurra og sprungna húð, útbrot og mar. Segja má að allt okkar úrvals hráefni sameinist af krafti í þessu fjölhæfa smyrsli sem samanstendur af hágæða olíum og handtíndum jurtum úr blóma- og jurtagarði Sólheima. Jurtagræðir getur því sannarlega hjálpað þeim sem glíma við margskonar húðvandamál.

Meðal íslenskra Sólheimajurta í jurtagræði eru; Græðisúra, hugarafli og njóli sem eru kælandi og létta á kláða og vinna gegn blóðstemmandi og græðandi. Birki, mjaðajurt og loðvíðir eru sótthreinsandi og græðandi. Brenninetla dregur úr ofnæmisviðbröðgum. Baldursbrá linar útbrot og gulmaðra slær á exemi og sóríasis. Úrval lífrænt vottaðra olía eru einnig jurtagræðir, s.s. Neemolía ( Manuka) sem er mjög sveppadrepandi, svört kúmínolía (blackseed) sem er bæði bólgueyðandi og bakteríudrepandi, baobabolía virkar vel á exem og sóríasis, jajoba sem dregur úr öramyndum, þostolía sem er mýkjandi, Tea Tree olía sem er sveppa- og bakteríudrepandi og Shea smjöör sem virkar vel á sprungna hús. Allar .eessar Olíur eiga sér langa sögu innan náttúrulækninganna.

Notið lítið í einu því kremið dreifist auðveldlega. Skiljið krukkuna ekki eftir opna. Notið hreina og þurra fingur. Allar húðsnyrtivörur Sólheima eru án parabena og allra kemískra lyktar- og litarefna

3.990 kr

Jurtagræðir Sólheima er töfrandi gæðissmyrsl fyrir þurra og sprungna húð, útbrot og mar. Segja má að allt okkar úrvals hráefni sameinist af krafti í þessu fjölhæfa smyrsli sem samanstendur af hágæða olíum og handtíndum jurtum úr blóma- og jurtagarði Sólheima. Jurtagræðir getur því sannarlega hjálpað þeim sem glíma við margskonar húðvandamál.

Meðal íslenskra Sólheimajurta í jurtagræði eru; Græðisúra, hugarafli og njóli sem eru kælandi og létta á kláða og vinna gegn blóðstemmandi og græðandi. Birki, mjaðajurt og loðvíðir eru sótthreinsandi og græðandi. Brenninetla dregur úr ofnæmisviðbröðgum. Baldursbrá linar útbrot og gulmaðra slær á exemi og sóríasis. Úrval lífrænt vottaðra olía eru einnig jurtagræðir, s.s. Neemolía ( Manuka) sem er mjög sveppadrepandi, svört kúmínolía (blackseed) sem er bæði bólgueyðandi og bakteríudrepandi, baobabolía virkar vel á exem og sóríasis, jajoba sem dregur úr öramyndum, þostolía sem er mýkjandi, Tea Tree olía sem er sveppa- og bakteríudrepandi og Shea smjöör sem virkar vel á sprungna hús. Allar .eessar Olíur eiga sér langa sögu innan náttúrulækninganna.

Notið lítið í einu því kremið dreifist auðveldlega. Skiljið krukkuna ekki eftir opna. Notið hreina og þurra fingur. Allar húðsnyrtivörur Sólheima eru án parabena og allra kemískra lyktar- og litarefna

Heimsending

Sendingargjald samkvæmt verðskrá Póstsins.

Ertu með spurningu?Sendu okkur fyrirspurn
Vafrakökurstillingarnar á þessari vefsíðu eru stilltar á að „leyfa allar vafrakökur“ til að veita þér bestu upplifunina. Vinsamlegast smelltu á Samþykkja vafrakökur til að halda áfram að nota síðuna.
Jurtagræðir
You have successfully subscribed!