Vefstofa

vefstofaFramleiðsla Vefstofu er aðalega mottur og dúkar en auk þess er unnin þar margvíslegur annar handvefnaður.
 
Uppistaðan í vörum vefstofunnar eru náttúrulega efni s.s. ull, bómull og hör.

Vefstofunni berst mikið magn efnisafganga og „ónýtra“ fata, sængurfatnaðar og fleira til endurvinnslu jafnt frá fyrirtækjum sem einstaklingum.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is