Smíðastofa

OLYMPUS DIGITAL CAMERAFramleiðsla smíðastofunnar hefur alla tíð einkennst af frumleika og listfengi. Munirnir eru stórir og smáir og eru oftar en ekki eftir teikningum og hönnun starfsmanna smíðastofunnar.

Meðal muna sem eru smíðuð eru hljóðfæri, leikföng skúlptúrar o.fl.

Náttúruleg olía eða vax er borið á alla munina frá smíðastofunni.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is