Leirgerð

leirgerdFramleiðsla leirgerðar er mjög fjölbreytt, framleiddir eru skrautmunir og nytjahlutir. Teikningar eftir íbúa Sólheima, eru notaðar í gerð skúlptúra af ýmsum stærðum og gerðum.

Verðskuldaða og sérstaka athygli hafa vakið „kallar“ Einars Baldurssonar.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is