Íbúar

ibuarRúmlega eitt hundrað manns búa í byggðahverfinu að Sólheimum. Yngsti íbúinn er nokkurra mánaða og sá elsti á áttræðisaldri.  

Flestir íbúar starfa á Sólheimum en hluti íbúa vinnur annars staðar. Börn á leik- og grunnskólaaldri sækja Kerhólsskóla á Borg.

Stærstur hluti íbúðarhúsnæðis á Sólheimum er í eigu Styrktarsjóðs Sólheima en lóðir hafa verið leigðar og íbúar byggt sitt eigið húsnæði.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is