Hitaveita Sólheima

Stitched PanoramaHitaveita Sólheima er sjálfstætt starfandi fyrirtæki í eigu Sólheima.

Hitaveitan annast dreifingu á heitu- og köldu vatni um byggðina.

Hitaveitan á tvær borholur með heitu vatni og er önnur þeirra í notkun, unnið er að því að tengja hina borholuna við veitukerfi Sólheima til að betur megi tryggja öryggi á heitu vatni í byggðinni.

Sólheimar eru með skiptisamning við Stærri Bæ um skipti á heitu og köldu vatni og kemur allt kalt vatn Sólheima frá Stærri Bæ.

Auk þess reka Sólheimar eigið dreifikerfi fyrir sjónvarp, rafmagn og fráveitu.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is