Byggðarhverfið

byggdahverfidÁ Sólheimum hefur á rúmum 80 árum byggst upp byggðahverfi sem er einstakt, byggðahverfi þar sem;

 – er öflugt félags- og menningarlíf.

 – eru fjölbreytt atvinnutækifæri.

 – er fjölbreytt og alþjóðlegt mannlíf. 

 – lífræn ræktun er í öndvegi.

Íbúar Sólheima leggja áherslu á að hafa á boðstólnum handunnar og heimagerðar vörur sínar. 

Hægt er að fá sultur, brauð, grænmeti, kökur, tré, listmuni, kaffi, shampó og varasalva svo fátt eitt sé nefnt.

Gestum er velkomið að taka þátt í starfi Sólheimakirkju, sækja tónleika, njóta fræðslu í Sesseljuhúsi eða bara ganga um og skoða samfélagið.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is