85 ára afmæli Sólheima og 10 ára vígsluafmæli Sólheimakirkju

Sunnudaginn 5. júlí kl. 14:00 verður hátíðarguðsþjónusta í Sólheimakirkju í tilefni af 85 ára afmælis Sólheima og 10 ára vígsluafmælis kirkjunnar
Sr. Karl Sigurbjörnsson biskup predikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Thomsen
Organisti er Ester Ólafsdóttir
Einsöng syngur Sigrún HjálmtýsdóttirSolheimakirkjaogkirkjugardur
Meðhjálparar eru Eyþór K. Jóhannsson og Erla Thomsen.

Verið öll hjartanlega velkomin í Sólheimakirkju
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is