Laugardaginn 30 september, vinamót í boccia Iðu Selfossi klukkan 13:00-18:30

Nú er komið að Vinamóti íþróttafélaganna Gnýr Sólheimum og Suðra Selfossi 
Vinamótið fer fram í Íþróttahúsinu Iðu og hugsanlega bætast vinir okkar íþróttafélaginu Ægi frá Vestmannaeyjum við vinahópinn. Dagsetningin er 30 september, tímasetning : 13:00-18:30
það má búast við skemmtilegu móti sem væntanlega endar í Pizzupartíi.
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is