Góðar minningar með Maríu K Jacobsen

María K Jacobsen er dagskrárgerðarkona á ÚPS.

María hefur sérstakan áhuga á fólki og sögu og einstakan hæfileika til að segja frá gömlu góðu dögunum. 

María er einn af umsjónarmönnum Óskalagaþáttar ÚPS.

Góðar minningar með Maríu K Jacobsen er spjallþáttur þar sem hún fær til sín góða gesti, ræðir málin og spilar góða tónlist.

Fyrsti þáttur – Gestur þáttarins er Reynir Pétur Steinunnarson 


 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is