Upprisukórinn í Grænu könnunni miðvikudaginn 10 maí kl. 19:00

Gylfi okkar Kristinsson fv. kennari og stjórnandi kemur með sinn Uppriskór!
Kórinn syngur fyrir okkur og við gerum eitthvað skemmtilegt fyrir þau.
Líklegt er að þeir félagar Frederick og Martin komi með leik eða grín!  
þegar því er lokið mun engin annar en Jón Bjarna / Diskó tjútta og trylla hópinn saman
komið og njótið
Léttar veitingar verða til sölu í Kaffihúsinu.
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is