Umfjöllun fjölmiðla

Aldingarður æskunnar opnaður Laugardaginn 29. ágúst síðastliðinn var ,,Aldingarður æskunnar” að Sólheimum formlega opnaður. Aldingarðurinn er samstarfsverkefni Ávaxtaklúbbs Garðyrkjufélags Íslands og Sólheima.<br />Til okkar komu félagar í Ávaxtaklúbbnum og gáfu þeir Sólheimum ávaxtatré sem sett voru niður í Aldingarði æskunnar. Aukinn áhugi hefur verið fyrir ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi og eru kjöraðstæður fyrir þess konar ræktun á Sólheimum. ...

Viðtal við Reyni Pétur og Árna vegna þrjátíu ára afmælis Íslandsgöngu Reynis Péturs Þeir félagarnir Reynir Pétur Steinunnarson og Árni Alexandersson voru í viðtali við Morgunblaðið í tilefni af því að þrjátíu ár eru liðin frá Íslandsgöngu Reynis Péturs Reynir Pétur viðtalÁrni Alexandersson viðtal

Umsögn mbl á Lorca og Skóarakonan 2014 Umsögn Morgunblaðsins 2014

Listaverkin rjúka út á Sólheimum Hallur Már Hallsson blaðamaður mbl kom hér við og skoðaði sig um.  Meðfylgjandi frétt birtist í Morgunblaðinu fimmtudaginn 11. júlí 2013  Einn af hápunktum starfsins á Sólheimum í Grímsnesi er Menningarveislan sem nú stendur yfir. Hluti af veislunni er samsýning 19 listamanna í Ingustofu sem ber titilinn Fuglalíf þar sem flest verkin eru af fuglum þó ýmsar furðuverur læðist þar með. ...

Erla Björk í sjónvarpsþættinum „Með okkar augum“ Erla Björk var í viðtali í þættinum  „Með okkar augum“ sem var  í sjónvarpinu þriðjudaginn 2. júlí 2013. Hér er linkur á þáttinn í sarpinum á rúv, viðtalið er á eftir viðtali við menn sem starfa við sorphreinsun og á undan spurningaglensi.

Morgunblaðið – Eins og ekta jólaþorp í snjónum Grein í Morgunblaðinu desember 2011

Morgunblaðið – Jólin koma á Sólheimum Grein í Morgunblaðinu desember 2011

Vísir – Orkunotkun bygginga Gjöfular endurnýjanlegar auðlindir og vistvæn orka, ásamt lágu kolefnisspori (CO2) vegna orkunotkunar bygginga er sérstaða okkar. Raforkuverð er lágt á Íslandi í dag miðað við nágrannalöndin, en allt bendir til að það muni hækka á næstu árum. Því er spurning hver sé efnahagslegur ábati fyrir Ísland… http://www.visir.is/orkunotkun-bygginga/article/2011712089973

pressan.is – Hvaða lag var á toppnum þegar Reynir Pétur gekk hringinn? http://www.pressan.is/Menningarpressan/Lesa_tonlist/hvada-lag-var-a-toppnum-thegar-reynir-petur-gekk-hringinn

Góð verkefni fá styrk – mbl.is http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/06/20/god_verkefni_fa_styrk/

Grein í Iceland Review 2004 Greinin á PDF formi

Umfjöllun í fréttabréfi Hitaveitu Suðurnesja Greinin á PDF formi

Arktitektúr, verktækni og skipulag Grein um Sólheima frá 1998 í Arkitektúr Verktækni og skipulag, skrifuð af Maríu Hildi Mack líffræðingi. Geinin er í PDF formi og sótt hér:    avs

Vandræðagangurinn á þessu Sólheimafólki – Óli Tynes Fréttablaðið Grein eftir Óla Tynes í Fréttablaðinu 20. apríl 2011

Grein um sjálfbært samfélag í Arkitektúr 2010 Greinin á PDF formi

Umfjöllun í The Reykjavík Grapevine Grein um Sólheima The Reykjavík Grapevine maí 2007 skrifuð á ensku af Páli Hilmarssyni http://www.grapevine.is/Home/ReadArticle/A-Trip-to-an-Eco-Village

<br /><br />

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is