Fréttir

Mögnuð Góssentíð á Sólheimum Mögnuð Góssentíð á SólheimumMögnuð upplifun á tónleikum Góss á Sólheimum Eins og svo oft áður lék veðurblíðan við gesti á Menningarveislu Sólheima síðastliðinn laugardag. Skipuleggjendur brugðu því á það ráð að flytja tónleikana út úr Sólheimakirkju fyrir framan kaffihúsið á Sólheimum Grænu könnuna. Það reyndist góð ákvörðun því kirkjan hefði aldrei rúmað þann fjölda gesta sem safnaðist saman í ...

Við eigum afmæli í dag! Við eigum afmæli í dag!Securitas bauð okkur í Grillveislu í dag.  Við þökkum þeim mikið og vel fyrir frábærar stundir í sól og hita. Í dag eru Sólheimar SES 89 ára og Sessella Hreindís Sigmundsdóttir stofnandi Sólheima hefði orðið 117 ára. Sesselja Hreindís Sigmundsdóttir Sesselja fæddist í Hafnarfirði 5. júlí 1902. Foreldrar hennar voru Kristín Símonardóttir og Sigmundur Sveinsson og er Sesselja ein ...

Glæsileg opnun á Menningarveislu Sólheima 2019 Glæsileg opnun á Menningarveislu Sólheima 2019Við erum afar stolt af okkar verkum og þakklát ykkur sem komuð og eigið eftir að koma á metnaðarfulla Menningarveslu Sólheima 2019 hér á engum eftir að leiðast, skoðaðu á döfinni hér til hliðar. Allt er opið hjá okkur, alla daga frá klukkan 12:00 – 18:00. Sýningar kaffihús verslun. Til hamingju íbúar Sólheima, stjórn og fulltrúar. sumarið ...

Menningarveisla að hefjast! Menningarveisla að hefjast!Laugardagurinn 1. júní verður setning kl 13:00  samsýning í Grænu könnunni og tónleikar kl.14:00 Sólheimakirkja Sunnudaginn 2. júní verður fyrirlestur Sævar Helgi Bragason hvað höfum við gert kl 14:00 Sesseljuhúsi

Menningarveisla Sólheima 2019 Menningarveisla Sólheima 2019HEFST LAUGARDAGINN 1. JÚNÍ  Tónleikadagskrá – Menningarveisla Sólheima 2019 Tónleikar alla laugardaga í Sólheimakirkju

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is