Fréttir

Glæsileg opnun á Menningarveislu Sólheima 2019 Glæsileg opnun á Menningarveislu Sólheima 2019Við erum afar stolt af okkar verkum og þakklát ykkur sem komuð og eigið eftir að koma á metnaðarfulla Menningarveslu Sólheima 2019 hér á engum eftir að leiðast, skoðaðu á döfinni hér til hliðar. Allt er opið hjá okkur, alla daga frá klukkan 12:00 – 18:00. Sýningar kaffihús verslun. Til hamingju íbúar Sólheima, stjórn og fulltrúar. sumarið ...

Menningarveisla að hefjast! Menningarveisla að hefjast!Laugardagurinn 1. júní verður setning kl 13:00  samsýning í Grænu könnunni og tónleikar kl.14:00 Sólheimakirkja Sunnudaginn 2. júní verður fyrirlestur Sævar Helgi Bragason hvað höfum við gert kl 14:00 Sesseljuhúsi

Menningarveisla Sólheima 2019 Menningarveisla Sólheima 2019HEFST LAUGARDAGINN 1. JÚNÍ  Tónleikadagskrá – Menningarveisla Sólheima 2019 Tónleikar alla laugardaga í Sólheimakirkju

Troðfullt Sólheimaleikhús Troðfullt SólheimaleikhúsTroðfullt hús í Sólheimaleikhúsinu Sannkallað sumarveður lék við gesti á Sólheimum þegar leikfélagið frumsýndi leikverkið Leitin að sumrinu á sumardaginn fyrsta, 25. Apríl. Sýningin fékk frábærar viðtökur og höfðu gestir orð á því að þetta væri besta sýning leikfélagsins í fjölda ár, að öðrum ólöstuðum. Það var uppselt á frumsýninguna og í raun var húsið troðfyllt. ...

Frumsýning 25 apríl sumardaginn fyrsta klukkan 14:00 sími 847-5323 Frumsýning 25 apríl  sumardaginn fyrsta klukkan 14:00    sími 847-5323Sólheimaleikhúsið Leitin að sumrinu Frumsýning er sumardaginn fyrsta kl 14:00 Leikritið fjallar um Jón sem að hefur aldrei upplifað neitt annað en sumar en lendir í því einn daginn að Kári kemur ásamt sýnum mönnum og tekur sumarið til að búa til pláss fyrir haustið. Síðan koll af kolli þarf Jón að upplifa vetur og vor líka og ...

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is