Fréttir

Yfirþroskaþjálfi – árs afleysing Yfirþroskaþjálfi - árs afleysingViltu starfa á Sólheimum? Við leitum að yfirþroskaþjálfa í árs-afleysingu Starfssvið Hefur umsjón með gerð þjónustusamninga við einstaklinga í samráði við forstöðumann heimilis- og atvinnusviðs Skipuleggur þjónustuáætlanir í samráði við forstöðumann og ber ábyrgð á endurskoðun og eftirfylgni Leiðbeinir og styður þjónustunotendur við heimilishald og daglegar athafnir eftir því sem við á og þörf krefur Tekur þátt í teymisvinnu með öðrum ...

Frábær fyrirlestur ,, jafnrétti fyrir alla “ þeirra félaga Gísla og Ragnars.. Frábær fyrirlestur  ,, jafnrétti fyrir alla " þeirra félaga Gísla og Ragnars..Jafnrétti fyrir alla,  opin fyrirlestur var í Sesseljuhús í morgun Gísli Björnson og Ragnar Smárason  janfnréttis-rannsakendum komu til okkar ásamt aðstoðarmönnum, erindi þeirra var 59 mín. Þetta var einstakt tækifæri að fá tvo fatlaða einstaklinga sem blómstra eru góðar fyrirmyndir með sjálfstraust og reynslu í fyrirlestrum. Langt síðan svona margir komu saman í Sesseljuhúsi. flott mynd að þeim og Sesselju ...

Sólheimaskátar heimsóttu Fræðasetur skáta 30. okt. Sólheimaskátar heimsóttu Fræðasetur skáta 30. okt. Nokkrir eldri skátar Sólheima heimsóttu Fræðasetur skáta úlfljótsvatni Gunni Atla, Guðmundur J. og Jakob tóku vel á móti okkur með sögum og söngvum! Við mættum með löginn okkar tvö “ Sólheimaskátar syngja” og “Tendrum vor í huga” eftir Hörð Zophaníasson, heitinn og afmæliskökur í tilefni dagsins en það eru 34 ár upp á dag síðan Gummi Páls og ...

Bleiki dagurinn Bleiki dagurinnVið sýnum samstöðu og stuðning!  Bleikust í dag eru þau!  Guðrún Lára Aradóttir  Ebenezer Bárðarson Margarita Hamatsu

Íslandsmeistari í Svarta Pétri 2019 Íslandsmeistari í Svarta Pétri 2019 Sigurður Thomsen er Íslandsmeistari í Svarta Pétri 2019 Þetta var hörku keppni og spennandi. Takk Baldvin fyrir einstakar verðlaunastytturnar og Landsbankanum fyrir öll verðlauninn. Vel gert Verðlaunasæti 4. Ólafur Hauksson 3. Guðrún Lára Aradóttir 2. Arna María Andrésdóttir 1. Sigurður Thomsen Íslandsmeistari sem varði titilinn frá í fyrra. Til hamingju sigurvegarar

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is