Fréttir

Gleðileg jól og farsæld á komandi ári Sólheimar, íbúar og starfsmenn óska velunnurum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Laus störf á Sólheimum 1      Þroska- eða iðjuþjálfi  2      Umsjónarmaður bókhalds og rekstrar 3      Launa- og mannauðsfulltrúi UM STARFIÐ    Þroska- eða iðjuþjálfi Sólheimar ses. óska eftir að ráða þroskaþjálfa eða iðjuþjálfa á atvinnu- og virknisviði Sólheima. Í boði er: 100% starf í dagvinnu. Um er að ræða spennandi og lærdómsríkt starf sem er í þróun við ...

Jólamarkaður Sólheima í Kringlunni 6-9 desember Við tökum vel á móti ykkur á opnunartímum Kringlunnar. Með allskonar handverk, listmuni og malað Sólheimakaffi til að taka með heim Við komum með jólaskapið til ykkar! en þú verður að sækja það til okkar  sjáumst í kringlunni 6-9 desember

Bingó! Bingó! Bingó! Skemmtilegt bingó fyrir íbúa var á Laugardaginn 24 nóvember og stóð í tvo og hálfan tíma en leið ótrúlega hratt enda mikil spenna, Við þökkum Kristjáni Atla, Sigurjóni Erni og fjölmörgum verslunum Kringlunnar fyrir góðan dag.

Skátafélag Sólheima 33. ára stofnað 30. október 1985 Skátakvöldvaka í Bíósal Sesseljuhúss Guðmundur Pálsson stofnandi Skátafélags Sólheima 1985 og Gunnar Atlason skáti og sögumaður stjórnuðu kvöldvökunni með miklum tilþrifum eins og svo oft áður, mikið var sungið, leikið, spjallað og sögur sagðar.  þökkum þeim.  klapp!

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is