Fréttir

Pósturinn Páll! Pósturinn Páll!Það er einstaklega gaman að taka á móti hópum frá Póstinum, en undanfarnar helgar hafa dottið inn stórir starfsmanna hópar frá Póstinum.  það þótti viðeigandi að heilsa upp á póstmeistara Sólheima og gefa honum gjafir!  pósturinn okkar hann Gunnlaugur Ingimarsson stendur sig einstaklega vel, pósthúsið og aðstaða til fyrirmyndar, hann sér sko til þess að ...

Verklagsgeglur um meðferð tölvupósts og netnotkun starfsmanna Sólheima SES frá 11. sept 2019 Til fróðleiks eru með fylgjandi nýjar verklagsreglur um meðferð tölvupósts og netnotkun starfsmanna Sólheima ses. verður kynnt nánar á föstudaginn.  Verklagsreglur um meðferð tölvupósts og netnotkun starfsmanna Sólheima ses samþ. 11. sept. 2019

Mögnuð Góssentíð á Sólheimum Mögnuð Góssentíð á SólheimumMögnuð upplifun á tónleikum Góss á Sólheimum Eins og svo oft áður lék veðurblíðan við gesti á Menningarveislu Sólheima síðastliðinn laugardag. Skipuleggjendur brugðu því á það ráð að flytja tónleikana út úr Sólheimakirkju fyrir framan kaffihúsið á Sólheimum Grænu könnuna. Það reyndist góð ákvörðun því kirkjan hefði aldrei rúmað þann fjölda gesta sem safnaðist saman í ...

Við eigum afmæli í dag! Við eigum afmæli í dag!Securitas bauð okkur í Grillveislu í dag.  Við þökkum þeim mikið og vel fyrir frábærar stundir í sól og hita. Í dag eru Sólheimar SES 89 ára og Sessella Hreindís Sigmundsdóttir stofnandi Sólheima hefði orðið 117 ára. Sesselja Hreindís Sigmundsdóttir Sesselja fæddist í Hafnarfirði 5. júlí 1902. Foreldrar hennar voru Kristín Símonardóttir og Sigmundur Sveinsson og er Sesselja ein ...

Glæsileg opnun á Menningarveislu Sólheima 2019 Glæsileg opnun á Menningarveislu Sólheima 2019Við erum afar stolt af okkar verkum og þakklát ykkur sem komuð og eigið eftir að koma á metnaðarfulla Menningarveslu Sólheima 2019 hér á engum eftir að leiðast, skoðaðu á döfinni hér til hliðar. Allt er opið hjá okkur, alla daga frá klukkan 12:00 – 18:00. Sýningar kaffihús verslun. Til hamingju íbúar Sólheima, stjórn og fulltrúar. sumarið ...

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is