Fréttir

VARÚÐARRÁÐSTÖFUN vegna COVID-19. VARÚÐARRÁÐSTÖFUN vegna COVID-19.Ágæti lesandi!   Í ljósi þeirra aðstæðna sem skapast hafa á landinu vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar, er nauðsynlegt að við á Sólheimum grípum til tiltekinna varúðarráðstafana til þess að reyna að koma í veg fyrir möguleg smit.   Hér á Sólheimum búa margir sem eru í sérstökum áhættuhópi og því hefur verið ákveðið að setja á tímabundið bann við ...

Þitt tækifæri! Við tökum vel á móti þér! Þitt tækifæri! Við tökum vel á móti þér!Viltu starfa á Sólheimum? Við leitum að þroskaþjálfa í árs-afleysingu á heimilissviði Starfssvið: Hefur umsjón með gerð þjónustusamninga við einstaklinga í samráði við forstöðumann heimilis- og atvinnusviðs Skipuleggur þjónustuáætlanir í samráði við forstöðumann og ber ábyrgð á endurskoðun og eftirfylgni Leiðbeinir og styður þjónustunotendur við heimilishald og daglegar athafnir eftir því sem við á og þörf krefur Tekur þátt í teymisvinnu ...

Félagsmálaráðuneytið semur við Sólheima um kolefnisjöfnun Félagsmálaráðuneytið semur við Sólheima um kolefnisjöfnunFélagsmálaráðuneytið og Sólheimar undirrituðu í dag samning um kolefnisjöfnun. Samningurinn er til fimm ára. Markmið hans er að binda kolefni sem til fellur vegna starfsemi félagsmálaráðuneytisins. Kolefnisbindingin fer fram með þeim hætti að gróðursett verða tré í Sólheimaskógi á Sólheimum, en skógræktin hér á Sólheimum er með lífræna vottun frá Vottunarstofunni Tún. Félagsmálaráðneytið varð þar með ...

Sólheimar óska íbúum, starfsmönnum, velunnurum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju Sólheimar óska íbúum, starfsmönnum, velunnurum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýjuGuðsþjónusta aðfangadag 24. desember klukkan 17:00 í Sólheimakirkju Sr. Kristján Valur Ingólfsson þjónar fyrir altari og prédikar,   Framkvæmdarstjóri eða staðgengill les jólaguðspjallið Organisti er Elísa Elíasdóttir María K. Jacobsen fer með lokabæn Kirkjuvörður, Gunnlaugur Ingimarsson Kertavörður, Arna María Andrésdóttir Guðsþjónusta 31. desember klukkan 17:00 í Sólheimakirkju Sr. Hannes Blandon  þjónar fyrir altari og prédikar,   Organisti er Ester Ólafsdóttir  María K. Jacobsen ...

Lionsklúbbnum Ægir með litlu jólin á Sólheimum frá 1957 Lionsklúbbnum Ægir með litlu jólin á Sólheimum frá 1957Takk Lionsklúbburinn Ægir sem stofnaður var árið 1957 og Sólheimar aðalverkefni þeirra. Frá stofnun hafa þeir félagar komið og haldið litlu jólin á Sólheimum. Þetta var víst 54 skiptið sem Ómar Ragnarsson heiðrar okkur hér á Sólheimum á litlu jólunum!  Og skjöldur var settur upp í Grænu könnunni um gjafir Lionsklúbbsins Ægis til eldhússins þar. Myndir  Facebook síðu Sólheima

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is