Fréttatilkynningar

Ályktun aðalfundar fulltrúaráðs Sólheima 16. apríl 2011 Aðalfundur fulltrúaráðs Sólheima, laugardaginn 16. apríl 2011 í Sesseljuhúsi á Sólheimum samþykkir eftirfarandi ályktun; Samningaviðræður við Árborg um nýjan þjónustusamning hafa staðið yfir í rúma 3 mánuði án árangurs. Samningafundir hafa fjallað um upplýsingaöflun og beðið hefur verið eftir niðurstöðum hins nýja SIS-mats til að geta lagt fjárhagslegan grunn að nýjum samningi. Samninganefnd Sólheima lagði þann 15. ...

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is