Umfjöllun frá Arte – franskri sjónvarpsstöð

Á síðasta ári heimsóttu okkur sjónvarpstökumenn frá sjónvarpsstöðinni Arte og tóku upp mikið af efni sem þau settu saman á afar skemmtilegan hátt á heimasíðu stöðvarinnar og má sjá afraksturinn á með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan.

Umjöllunin er hér

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is