Tónleikar “ Hausttónar,, Ingunn og Renata í Sólheimakirkju laugardaginn 17. september klukkan 14:00

Ingunn Sigurðardóttir og Renata Ívan verða með söngtónleika í Sólheimakirkju laugardaginn 17 september kl 14:00

Á efnisskránni verða t.d. Lindin eftir Eyþór Stefánsson, Heimir eftir Sigvalda S. Kaldslóns, Sjá dagar koma eftir Sigurð Þórðarson, Vorgyðjan kemur, Árna Thorsteinsson, og fleiri og fleiri.

Allir hjartanlega velkomnir 
Aðgangur er ókeypis
iogr
Með kveðju
Ingunn Sig
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is