Þriðjudaginn 21. nóvember skólakynning í Vigdísarhúsi klukkan 12:30


Nú fer að styttast í að námskeiðin á haustönn klárist og þá þarf auðvitað að sækja um aftur fyrir næstu önn 😊 Nú er umsóknafrestur til 27. nóvember en ég æltaði að koma og kynna námskeiðin segir Lilja skólastjóri 

Hún ætlar að koma til okkar í hádeginu, eftir matinn þriðjudaginn 21. nóvember klukkan 12:30
endilega að koma og skrá sig. 

 
  

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is