Þrettándagleði Sólheima, föstudaginn 6. janúar 2017 klukkan 16:00Svo tíndust þeir í burtu
-það tók þá frost og snjór
Á Þrettándanum síðasti
sveinstaulinn fór.

Dagskrá 2017
Föstudaginn 6. janúar.

16:00-17:00 Íþróttaleikhúsið 
 Búningar og andlitsmálun, allir fá aðstoð.
17:00 Álfakóngur og drottning leiða blysför að eldstæði Trölla.
 Stutt skemmtun af palli Skakka skóla, jólin kvödd!
 Endar með flugeldasýningu.
18:00 Veitingar til sölu í Grænu Könnunni.
 
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is