Þakkargjörðardagur á Sólheimum, fimmtudaginn 24. nóvember, Vigdísarhús kl.18:30

Við íbúar ætlum að snæða saman kvöldverð og þakka hvert öðru fyrir að vera til!
kvöldið verður í þeim anda og Cell nemendur leggja sitt af mörkum við að skapa þakkargjörðarstemningna.
Eldaður verður kalkúnn fylltur með ást og umhyggju og til hliðar verður kartöflustappa og sósa.
að sjálfsögðu verður lífrænt grænmeti og réttir, allir fá sitt.
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is