Sunnudaginn 6. janúar Þrettándagleði á Sólheimum hefst klukkan 16:00

Þrettándagleði á Sólheimum

                  sunnudaginn 6 janúar 2019

 

16:00    Íþróttaleikhús

Andlitsmálun og búningar

Allir klæddir eftir veðri.

 

17,00      Kyndilganga

Kynnir setur af stað síðustu göngu jóla, frá Íþróttaleikhúsi.

Kyndlaberar

Álfakóngur og drottning fremst   

Trommuleikarar

Aðrir Púkar og álfar

Jólasveinar 

Aðrir vættir 

Grýla og /eða leppalúði reka síðan á eftir öllum

17,10      Kveikt á brennu þegar hópurinn kemur að garði.   

 

17,20      Álfabrenna og stutt dagskrá 

Tónlist leikin af CD og  Halli Valli með gítarinn stjórnar fjöldasöng.

Stutt ræða Álfakóngur kallar uppá svið þá sem vilja – jólin kvödd – tónlist – flugeldar fáið ykkur svo kakó og piparkökur í lokin.

 

Muna eftir að Bláskógarfólk fái að njóta.  gott útsýni út um stofugluggan

 

17,45       Flugeldasýning

En áður en flugeldasýning hefst.

Kynnir 

þakkar fyrir komuna Þið sem viljið vera lengur og njóta hitans gerið það     

en ég bið ykkur gesti góða, tröll og vætti að rölta svo upp í íþróttahús og ganga frá búningum áður en farið er í heitt kakó eða haldið er heim í mat.

Allir skili búningum og þvoi sér í framan.

Og Nú hefst flugelda sýning sem markar lok jóla, við sjáumst svo að ári

Búmm Búmm.

 

Frágangur  

 

18:00   Græna Kannan til sölu á vægu verði, rjúkandi heitt kakó og piparkökur            

 

  Mætum öll og góða skemmtun

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is