Sunnudaginn 28 janúar Messa með altarisgöngu í Sólheimakirkju klukkan 14:00

Nýir bikarar og patínur verða vígð í messunni.
Meistaraverk unnin af heimilisfólki undir stjórn Ingibjargar Karlsdóttur
Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup sér um vígsluna og predikar
Sr. Sveinn Alfreðsson og sr. Kristján Valur þjóna fyrir altari.
Sigurjón Örn Þórsson stjórnarformaður les texta
Þorbjörg Jóhannsdóttir sér um tónlistina
Reynir Pétur Steinunnarson leikur á munnhörpu
María K. Jacobsen fre með lokabæn
Kirkjuvörður er Eyþór Jóhannsson og meðhjálpari Valdís Ólöf Jónsdóttir
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is