EUF sjálfboðaliðar

euf_logoSólheimar hófu nýlega samstarf við Evrópu unga fólksins (EUF) varðandi komu sjálfboðaliðanna og eru Sólheimar nú orðnir móttöku, umsjónar og sendisamtök.

Umsóknarfrestur fyrir árið 2012 rennur út 1. apríl 2012.

Umsóknina og nánari upplýsingar má nálgast hér

Eftirfarandi vinnustaðir í byggðinni taka að sér sjálfboðaliða:

Sesseljuhús – umhverfissetur

Nærandi – matvinnsla og bakarí

Verslunin Vala og Græna kannan, kaffihús

Vinnustofur (listasmiðja, vefstofa, leirgerð, jurtastofa, kertagerð og smíðastofa)

Viðhald og byggingar

Skógræktarstöðin Ölur

Gróðrarstöðin Sunna

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is