
Sólheimahlaupið og Frískir flóamenn
Á hverju ári koma til okkar Frískir Flóamenn, styðja við Sólheimahlaupið og veita framfaraverðlaun til einstaklings sem sýnir framfarir eða stendur sig vel í hreyfingu á árinu.
það eru margir búnir að standa sig vel á árinu og valið býsna erfitt.
Framfarabikarinn hlaut Elfa Björk Jónsdóttir sem er mikil fyrirmynd
Til hamingju allir
Þetta var hörku gaman!