Föstudaganna 12.okt., 19.okt. og 2. nóv er skyndihjálparnámskeið í Birgisstofu í Sesseljuhúsi.

Skyndihjálp sniðin fyrir fatlaða einstaklinga
Leiðbeinandi er Laufey Elísabet Gissurardóttir sem oft hefur komið til okkar.
Námskeiðið tekur þrjá föstudaga frá klukkan 17:00-19:00 og endar ávalt með kvöldverð.
Föstudaginn 12, okt., 19. okt., og 2. nóvember.
Undir Fræðslunet suðurlands og kostar 10.000.- á mann

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is