Skemmtilegt námskeið fyrir alla fjölskylduna í Sesseljuhúsi á Sólheimum á sunnudaginn

Ör-námskeið fyrir alla fjölskylduna.
Sunnudaginn 28.júní kl 14.00 í Sesseljuhúsi verður stórskemmtilegt námskeið fyrir alla fjölskylduna.
Rakel Garðarsdóttir og Margrét Marteinsdóttir höfundar bókarinnar Vakandi veröld bjóða uppá vinnustofu í 
sjálfbærni.
 Heimilid
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is