Skemmtidagskrá í Sólheimakirkju

Félagar í Oddfellowstúkunni Þorfinni Karlsefni

í samstarfi við Söngsveitina Fílharmóníu

bjóða upp á

Skemmtidagskrá

í Sólheimakirkju

Laugardaginn 9. maí kl. 13-14:30

Eftirtalin atriði verða á dagskránni:

 

Söngsveitin Fílharmónía

syngur undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar

 

Guðbjörg Ragnheiður Tryggvadóttir

syngur einsöng með píanóleik

Magnúsar Ragnarssonar

 

Ásgeir Eiríksson

syngur einsöng með píanóleik Magnúsar Ragnarssonar

 

Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur

flytur efni um „Lífið og tilveruna“.

 

Kór Þorfinnsbræðra

syngur undir stjórn Guðbjargar Ragnheiðar Tryggvadóttur

 

Sjáumst öll sæl og glöð í Sólheimakirkju


 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

VEÐUR

 
 
Sólheimar sjálfbært samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 422 6000 | solheimar@solheimar.is